Færsluflokkur: Bloggar
31.3.2008 | 18:41
hér er ég
ósköp eru menn fljótir til svara í dag,, af sem áður var.
Það er ekki langt síðan að stjórnin var lítið út á við og kom manni á óvart ef þeir svöruðu fyrir gang mála á opinberum vettvangi.
nú eru Geir og félagar nánast upp á dag í fjölmiðlum,, duglegir að svara.
Já það er eitthvað bogið við þetta allt saman
Geir: Tvennskonar vandi í efnahagsmálum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2008 | 06:36
loksins ......
ég styð ykkur heilshugar í þessari baráttu og hvet aðra atvinnu bílstjóra til hins sama..
það er löngu kominn tími til að einhver láti í sér heyra í þessu kúgaða landi.............
Bílstjórar hætta aðgerðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2008 | 07:08
Salute Fidel
Kastró þá loks Hættur. Já það hefur ekki farið fram hjá neinum,, og áróðursvélin hjá Kananum er að sjálfsögðu byrjuð að fjalla um hans feril,,,nema þó eingöngu hið neikvæða, auðvitað, enda geta þeir ekki beðið.
Sá CNN umfjöllun um Kastró og verð að segja að það mætti halda að djöfullinn hafi dáið.....
En það gleymist oft samhengið, þ.e að skoða við hverju Fidel tók þegar hann loks náði völdum.
Auðvitað var maðurin með ákveðnar hugsjónir sem allar voru kannski ekki réttlætanlegar.
Á móti kemur svo að það er erfitt að ná fram árangri þegar beitt er slíkum þvingunum og Kúba hefur þurft að þola alla hans valda tíð.
Því er ekki annað hægt en að hrósa manninum fyrir ótrúlega staðfestu.
Kastró segir af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2008 | 20:01
Magnað,, Svo er verið að ásaka Frjálslynda um Rasisma
þetta kemur ekki á óvart,,enda er ekki spurt um þínar fyrri gjörðir áður en þú færð landvistarleyfi á klakanum.
Of seint í rassin gripið nú ,,,, eða hvað
Stór sending af þýfi stöðvuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
20.1.2008 | 07:56
Raunsæiskast ..... hjá fasteignamati
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2008 | 07:52
Útlendingastofnun V.s Schengen
Ég var nánast viss með að útlendingastofnun væri ekki lengur til, allavega miðað við ört flæði erlendra misyndismanna inn í landið. skrítið að einhverjir samningar geti gert það að verkum að menn geti komið sér fyrir í landinu mínu, án þess að bakgrunnur þeirra sé kannaður, s.b.r sakaskrá og heilbrigðisvottorð.
Það þarf sko enginn að segja mér að það sé gert, því þá væri töluvert minna af grófum glæpum erlendra hér á landi.
Mafíur og Klíkur austantjaldsins hreiðra um sig, yfirvöld gera ekki neitt, almúginn segir þetta mýtu, en engu síður ganga um göturnar erlendir menn alvopnaðir sem virða engin lög.
Ég þekki það vel til mála að ég get staðfest að þetta er ekki BULL og þetta hefur ekkert með RACISMA að gera. Það hlýtur að vera orðið ljóst að gera verður eitthvað í þessu, því annars kemur upp sú staða að almenningur fer að taka á þessu sjálfur,, þekki ég dæmi um slíkt.......
"Hey Förum til Íslands, þar veldur lögregla ekki neinu, og svo er manni ekki refsað" þetta eru skilaboð yfirvalda................
Á meðan er reiðhjólum barnanna stolið, dætrum og eiginkonum nauðgað.
Jamm þetta er ekki í lagi.......... eða finnst ykkur það?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2007 | 08:47
Colonel Gaddafi - hinn mjúki einræðisherra
Það er þó athyglisvert að sjá Frakka, holdgerfing lýðræðis, taka svona vel á móti svona manni. en Peningar geta greitt öllum leið,,
Ljóst er að svona heimboð er ekki til þess að efla samskipti milli Bandaríkjamanna og Frakka, enda er bush stjórnin ekki þekkt fyrir að gera opinberlega samninga við meinta hryðjuverkamenn, þó við þykjumst vita að slíkt gerist að tjalda baki og hefur verið iðkað lengi.
_________________________________________________________________________
En Colonel Gaddafi er á sinn hátt kómískur, enda ekki margir þjóðhöðingjar sem fara í slíkar heimsóknir með 400 manna fylgdarliði og slær svo upp tjaldbúðum á meðan dvöl stendur.
Ég velti því fyrir mér hvort hann hafi tjaldað við Sigurbogann eða Louvre,,,
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2007 | 08:26
Kosningar sem Bjóða upp á breytingar
Nú .....
Það er auðvitað fín skemmtun að fylgjast með Kosningum á þeim vígstöðvum sem skipta einverju máli.
Nú er allt á fullu í Bandarísku forsetakosningunum, enda spennandi að sjá hvort breytingar í embættinu verði til batnaðar,,,,, tja það ætti ekki að vera erfitt að gera betur en "einræðisherra alheimsins ,, hefur gert fyrir land og þjóð þar vestra.
Var einmitt að fylgjast með debat 7 Iowa í gær og fanst mér alveg frábært að heyra frambjóðendur tala til fylkisbúa. En við hverju má búast, þetta land er auðvitað í eðli sínu áhugavert, Fáfræði og þröngsýni almennings er án efa einstök á heimsvísu og ljóst er að erfitt er oft á tíðum að berjast á móti slíkum þáttum
Þó að Frambjóðendurnir séu nú ekki beint spennandi kostir, þá er óhætt að fullyrða að Frú Clinton sé þar þeirra besti kostur, enda held ég að þörf sé á að fá konu við stjórnvölin, konu sem er meðvituð um hvað er að gerast og hvað mætti betur fara.
Já það verður fróðlegt að sjá hvernig málin þróast og hverjar verða breytingar í kjölfarið.
Obama saxar á forskot Clintons | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2007 | 09:38
Malbik í Mörkina,,,,, Er Þetta virkilega uppá pallborðinu?
Þetta er auðvitað Frábært.
Ég sé lika fyrir mér að Leggja lest eða sporvagn inn í Bása,, jafnvel að setja upp járnbrautarstöð svo allskonar hyski geti nú hreiðrað um sig þarna inn frá. Svo gæti Guðmundur í byrginu opnað nýtt útibú þarna við Krossánna, og ekki má gleyma Bónus,, en ég sé fyrir mér nýlenduvöruverslun á vegum Bónus. Svo gæti Björgólfur keypt Goðaland og byggt sér sumarvillu, Landvirkjun gæti nú reynt að virkja eitthvað þarna og svo er alveg pláss fyrir eins og eitt Álver, helst í eigu Bandarískra auðmanna.
Það er alveg á hreinu að þeir sem leggja fram svona tillögu, eru ekki starfi sínu vaxnir.
Ekki lögð malbikuð hraðbraut í Þórsmörk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
14.11.2007 | 10:19
Platini kann lausnina
öfgar og ofbeldi í boltanum.
Fótboltabransinn er án efa holdgervingur öfga, hvernig sem á það er horft. Verst er þó að heyra frá hinu mikla ofbeldi sem á sér stað á leikjum víðsvegar um heim.
"Holigan-firms" eru stór hluti af þessu þar sem menn eru minnst að fylgjast með boltanum.
Auðvitað er fínt að kíkja á leik, fá sér einn kaldann, og bölva Dómaranum í hástert. Já það er ávísun á eðal skemmtun. En þegar menn koma heim af leik stórslasaðir eða jafnvel koma ekki, þá er eitthvað bogið við hugtakið skemmtun.
Platini gaf út þá yfirlýsingu að eina ráðið við þessu væri að skikka fólk til þess að mæta með börnin á leik. Með þessu myndi ofbeldi og öfgar á pöllunum minnka.
ég myndi hugsa mig tvisvar um áður en ég færi með minn strák á leik í t.d Póllandi.
en sem betur fer er það nú ekki á döfinni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)