Colonel Gaddafi - hinn mjúki einræðisherra

Gaddafi er greinilega með góðan PR mann þessa dagana, 

Það er þó athyglisvert að sjá Frakka, holdgerfing lýðræðis, taka svona vel á móti svona manni. en Peningar geta greitt öllum leið,, 

Ljóst er að svona heimboð er ekki til þess að efla samskipti milli Bandaríkjamanna og Frakka, enda er bush stjórnin ekki þekkt fyrir að gera opinberlega samninga við meinta hryðjuverkamenn, þó við þykjumst vita að slíkt gerist að tjalda baki og hefur verið iðkað lengi.

_________________________________________________________________________ 

En Colonel Gaddafi er á sinn hátt kómískur, enda ekki margir þjóðhöðingjar sem fara í slíkar heimsóknir með 400 manna fylgdarliði og slær svo upp tjaldbúðum á meðan dvöl stendur.

Ég velti því fyrir mér hvort hann hafi tjaldað við Sigurbogann eða Louvre,,, 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband